top of page

Góð gjöf


Í síðustu viku kom Pétur Steinar Jóhannsson, ritstjóri með meiru, með góða gjöf til skólans. Hann hefur ritstýrt Sjómannadagsblaðinu til fjölda ára og gaf hann skólanum 22 árganga af blaðinu. Við viljum færa honum þakkir fyrir þann hlýhug sem hann sýnir skólanum með þessari gjöf. Við sjáum það fyrir okkur að blöðin munu nýtast mjög vel við heimildavinnu í verkefnum tengdum átthagafræðinni og við heimildaöflun í þemaverkefnum í tengslum við fullveldisafmæli þjóðarinnar, 1. desember.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page