Perlað af krafti

19.09.2018

 Fimmtudaginn 20. september ætla nemendur í 4.-10. bekk að perla af krafti. Perlað með Krafti er skemmtilegt verkefni þar sem við leggjum góðu málefni lið til styrktar Krafti. Ragnheiður Davíðsdóttir, verkefnastjóri hjá Krafti, mætir með efni í armböndin og leiðbeinir þátttakendum á staðnum.

 

Félagið „Kraftur, stuðningsfélag“ er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Félagið starfar á landsvísu sem sjálfstætt áhugamannafélag og er aðili að Krabbameinsfélagi Íslands, sjá nánar https://www.kraftur.org/

 

Lífið er núna!

 

Please reload

​Nýjar fréttir

11.06.2020

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00