top of page

Ofnæmi / óþol


Talið er að um það bil 5-8 % barna séu með ofnæmi eða óþol fyrir einni eða fleiri fæðutegundum. Mörg þeirra vaxa frá ofnæminu og því eru um það bil 2-3 % fullorðinna með ofnæmi eða óþol.

Nemendur með fæðuofnæmi eða fæðuóþol eiga kost á máltíðum í skólamötuneytum skólans sem innihalda ekki þau efni sem þeir eru með óþol eða ofnæmi fyrir.

Hafi nemendur ofnæmi eða óþol er mjög mikilvægt að koma því á framfæri með vottorði á skrifstofu skólans og foreldrar fylli út eyðublað þar um.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page