top of page

Bókasafnsdagurinn


Bókasafnsdagurinn er haldinn hátíðlegur árlega þann 8. september. Markmið bókasafnsdagsins er tvíþætt; annars vegar að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í lýðræðissamfélagi og hins vegar að vera hátíðisdagur starfsmanna safnanna. Bókasafnsdagurinn í ár er tileinkaður vísindum af öllum toga.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page