ABC barnahjálp
Glaðir krakkar úr. 6.b. GJS í Grunnskóla Snæfellsbæjar sem lögðu leið sína í bankann til að leggja inn það sem safnaðist í söfnun þeirra "Börn hjálpa börnum" hjá ABC barnahjálp en krakkarnir söfnuðu alls 70.549 sem er vel gert. Þeim langar til að þakka öllum þeim sem lögðu sitt af mörkum við söfnunina.