Opið hús

25.04.2018

 Föstudaginn 20. apríl var opið hús í boði nemenda í 9. og 10. bekk.  Nemendur kynntu verkefni sín sem þeir höfðu unnið í tímum sem við köllum Bland í poka. Í þeim tímum er leitast við að koma til móts við áhuga nemenda og efla sjálfstæð vinnubrögð hjá þeim. Jafnfram kynntu nemendur tækninýjungar sem nýttar eru í skólastarfinu, m.a. þrívíddar prentara, sýndarveruleika (VR), gagnaukin veruleika (AR), lítil vélmenni o.fl.

 

Við þetta tækifæri var einnig opnuð ný heimasíða skólans í átthagafræði, vefslóðin að síðunni er https://www.atthagar.is/.

 

Viðburðurinn var ágætlega sóttur af foreldrum og öðrum gestum.

Please reload

​Nýjar fréttir

11.06.2020

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00