top of page

Árshátíð Lýsuhólsskóla


Árshátíðin var haldin föstudagskvöldið 13. apríl. Af mikilli leikgleði, fyrir fullum sal áhorfenda, léku nemendur þau leikverk sem tilgreind eru hér að neðan og heppnuðust þau með ágætum. Að dagskrá lokinni bauð foreldrafélagið til kaffisamsætis að venju og var þetta hin ánægjulegasta kvöldstund. Við þökkum áhorfendum fyrir góðar undirtektir og samveru.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir