top of page

Bárður Snæfellsás


Í átthagafræði hafa 3. og 4. bekkur verið að vinna með minnismerki í Snæfellsbæ. Á einni stöðinni var ákveðið að vinna með Bárðarstyttu á Arnarstapa. Nemendur fengu að hlusta á stytta útgáfu af sögunni um Bárð Snæfellsás og byggðu svo styttuna úr trékubbum. Þetta var skemmtilegt verkefni eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og reyndi nokkuð á samvinnu. Skemmtilegar og afar fjölbreyttar útfærslur.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page