top of page

Prikateikning


3.bekkur vann með prikateikningu. Þau lögðu maskínupappírinn (2 lengjur) á gólfið. Reiknuðu út hvað þau þyrftu mikið og festu niður með málarateipi. Fyrst teiknuðu þau með blýi sem var fest á prik. þau drógu orð og teiknuðu orðið. Þar næst skiptu þau sér í 4 hópa og unnu út frá sín hverju horninu og litiðu teikningarnar sem þau voru búin að gera.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page