Search
Stóra upplestrarkeppnin
- hugrune
- Apr 10, 2018
- 1 min read

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk fer fram í Ólafsvíkurkirkju í dag kl. 18:00. Þar lesa þeir nemendur úr grunnskólunum á Snæfellsnesi sem voru valin eftir keppni í þeirra skólum.
Allir velkomnir að koma og fylgjast með.
Comments