top of page

Pangea stærðfræðikeppni


Undanfarin tvö ár hefur 8.-9. bekkur tekið þátt í alþjóðlegu stærðfræðikeppninni Pangea og tókum einnig þátt þetta árið. Langar okkur að deila því með ykkur að við eigum keppanda í úrslitum í ár eins og á síðasta ári. Krisinn Freyr Sveinbjörnsson í 8. EDÁ komst áfram og óskum við honum til hamingju með árangurinn. Aðalkeppnin fer fram laugardaginn 17. mars.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page