Mannslíkaminn


Í gær tókum við í notkun kennsluapp sem er gagnaukinn veruleiki (AR). Þetta eru stuttermabolir með kóða framan á. Nemendur nota svo iPad til að sjá innri líffæri líkamans. 6. og 9. bekkir prufuðu bolina.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00