top of page

Mannslíkaminn


Í gær tókum við í notkun kennsluapp sem er gagnaukinn veruleiki (AR). Þetta eru stuttermabolir með kóða framan á. Nemendur nota svo iPad til að sjá innri líffæri líkamans. 6. og 9. bekkir prufuðu bolina.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page