Mar 6, 2018Lestrarátak Ævars Lestrarátaki Ævars lauk 1. mars síðastliðin og krakkarnir á Hellissandi lásu 789 bækur þessa tvo mánuði sem lestrarátakið var í gangi eða rétt rúmlega 9 bækur á barn. Geri aðrir betur 👏
Lestrarátaki Ævars lauk 1. mars síðastliðin og krakkarnir á Hellissandi lásu 789 bækur þessa tvo mánuði sem lestrarátakið var í gangi eða rétt rúmlega 9 bækur á barn. Geri aðrir betur 👏