top of page

Heimsókn í 3.bekk


Árleg heimsókn Slökkviliðs Snæfellsbæjar og fulltrúa Lionskvenna í 3. bekk. Lionskonur ásamt slökkviliðsmönnum afhentu nemendum veglegar gjafir, þ.á.m. litabók með sögunni um Loga og Glóð, endurskinsarmbönd, vasaljós og fleira. Nemendur tóku þátt í getraun um eldvarnir og fengu að fara í ökuferð í slökkviliðsbílunum.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page