Skóli á nýju ári

13.12.2017

 Skóli mun hefjast að nýju samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 3. janúar en starfsfólk mætir til undirbúnings og funda þriðjudaginn 2. janúar.

 

Tíminn sem nú fer í hönd er tími þar sem fjölskyldur og vinir koma saman, gera sér dagamun í mat og drykk, gefa gjafir og njóta samvista, hver með sínum hætti. Njótum þessa tíma og minnumst þess af hverju við höldum jólin hátíðleg.

 

Að lokum vil ég minna á mikilvægi lesturs, haldið lestri að börnum ykkar, verið styðjandi í lestranámi þeirra og góðar fyrirmyndir.

Please reload

​Nýjar fréttir

11.06.2020

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00