top of page

Bálpanna

Skólinn var að fjárfesta í bálpönnu til að nota við útikennslu. Nemendur í fjórða bekk sem voru í heimilisfræði vígðu pönnuna, fengu sér heitt kakó og piparkökur í góða veðrinu.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page