Sjálfsmatsskýrsla og starfsáætlun

08.11.2017

Í haust kom út sjálfsmatsskýrsla skólans og í kjölfar hennar var unnin aðgerðaáætlun þar sem tilgreindir eru þeir þættir sem komu illa út og að hverju er stefnt til að bæta starfið. Á heimasíðu skólans á slóðinni https://www.gsnb.is/sjalfsmat er hægt að nálgast þessi gögn.

Einnig er hægt að nálgast þar Starfsáætlun skólans fyrir þetta skólaár.

Í árlegri starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir skóladagatali, þ.m.t. lengd jólaleyfis, páskaleyfis og annarra vetrarleyfa, starfsáætlun nemenda, skólareglum, stoðþjónustu, félagslífi og öðru því sem varðar starfsemi skólans ár hvert.

Please reload

​Nýjar fréttir

11.06.2020

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00