Spjallfundur með Huldu Karen


Fimmtudaginn 18. október kl. 18:00 verður haldinn fundur í Grunnskóla Snæfellsbæjar Ólafsvík sem ætlaður er foreldrum barna sem hafa íslensku sem annað tungumál (ÍSA). Hulda Karen mun stýra spjallfundinum en hún hefur mikla reynslu og þekkingu á kennslu barna með íslensku sem annað tungumál.

Við hvetjum foreldra þeirra barna til að mæta á fundinn.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00