top of page

Læsisráðgjafar frá MMS


Fimmtudaginn 12. október verða Læsisráðgjafar frá MMS hjá okkur í Grunnskóla Snæfellsbæjar. Þeir munu sinna ráðgjöf við starfsfólk skólans varðandi lestur og fyrirkomulag íhlutunar.

Kl. 16:15-17:00 VERÐUR FUNDUR MEÐ FORELDRUM/FORRÁÐAMÖNNUM UM LÆSI BARNA OG SAMVINNU HEIMILIS OG SKÓLA. Fundurinn er öllum opinn og verður haldinn í sal skólans í Ólafsvík.

Við vonum að sem flestir mæti á fundinn.

Læsisteymið

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page