Lionsmenn færðu grunnskólanum hefilbekki

03.10.2017

 Í síðustu viku afhenti Lionsklúbbur Ólafsvíkur, Grunnskóla Snæfellsbæjar formlega að gjöf sex hefilbekki sem klúbburinn gaf skólanum fyrr á þessu ári. Hefilbekkirnir munu nýtast skólanum vel og eru nemendur byrjaðir að nota þá. Í sumar var aðstaða til smíðakennslu í Grunnskóla Snæfellsbæjar stórlega bætt. Kennslurýmið var endurskipulagt, málað og keyptir nýir hefilbekkir og eru þeir tólf talsins, en eins og áður segir gaf Lionsklúbbur Ólafsvíkur helming þeirra.

 

http://skessuhorn.is/2017/10/02/lionsmenn-faerdu-grunnskolanum-hefilbekki/

 

 

Please reload

​Nýjar fréttir

11.06.2020

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00