top of page

Fróðárundrin


7. bekkur lærði um Fróðárundrin í átthagafræðiþema í síðustu viku. Þau æfðu og fluttu leikrit og fóru einnig inn á Fróðá þar sem öll ósköpin gerðust. Krakkarnir fundu m.a. rúnastein sem vakti mikla athygli. Að því loknu var farið í púttkeppni.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page