Umsjónarkennarar
Umsjónarkennarar gegna veigamiklu starfi. Þeir eru mikilvægir tengiliðir heimilis og skóla. Þeir fylgjast með námsframvindu hvers og eins, mynda trúnaðartengsl við nemendur og fylgjast með andlegri og félagslegri líðan nemenda.
Umsjónarkennarar 2017-2018
Hellissandur:
1. bekkur - Guðrún Anna Oddsdóttir og Guðríður Þórðardóttir
2. bekkur - Sóley Jónsdóttir og Hrund Hermannsdóttir
3. bekkur - Kristín Helga Guðjónsdóttir
4. bekkur - Katrín A. Magnúsdóttir
Ólafsvík:
5. bekkur - Sigurbjörg Jónsdóttir
6. bekkur - Guðrún Jenný Sigurðardóttir
7. bekkur TF - Theódóra Friðbjörnsdóttir
7. bekkur EBJ - Eygló Bára Jónsdóttir
8. bekkur - Elva Dröfn Árnadóttir
9. bekkur - Ása Gunnur Sigurðardóttir
10. bekkur - Margrét Lára Guðmundsdóttir
Lýssk.:
1.-6. bekk - Þórunn Hilma Svavarsd Poulsen
7.-10. bekk - Haukur Þórðarson