top of page

Námsgögn

Sú breyting verður í haust að skólinn mun leggja nemendum til gjaldfrjáls námsgögn. Nemendur þurfa eftir sem áður að mæta með skólatöskur, pennaveski, íþrótta- og sundföt. Við leggjum á það áherslu að nemendur fari vel með námsgögnin og hvetjum við þá til að nýta áfram það sem til er heima.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page