Morgunmatur hjá nemendum í 1.-4. bekk


Undanfarin ár hafa nemendur getað fengið morgunverð gegn vægu gjaldi. Starfsmenn skólans hafa annast þessa þjónustu. Mjög hefur dregið úr þátttöku í þessari þjónustu og margir sem voru í áskriftinni nýttu sér hana illa. Á haustönn munum við hætta að veita þessa þjónustu og munum endurskoða ákvörðunina um áramót. Ávextir verða í boði eftir sem áður. Allar athugasemdir eru vel þegnar og skal þeim komið til skólastjóra.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00