Höskuldsá hreinsuð

23.05.2017

 Eftir brúðuleiksýninguna á föstudaginn fórum við í 2. bekk að hreinsa til í Höskuldsá. Okkur fannst vera komið frekar mikið rusl í hana og tímabært að taka til hendinni því ekki viljum við fóðra rusladrekann (samnefnd bók eftir Bergljótu Arnalds). Við fengum æðislegt veður og krakkarnir voru að vanda mjög duglegir.

Please reload

​Nýjar fréttir

11.06.2020

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00