Átthagaferð í Staðarsveitina
- hugrune
- May 23, 2017
- 1 min read

7.bekkur fór í átthagaferð í Staðarsveitina. Við gengum að Bjarnarfossi, sáum seli í Selafjöru, smökkuðum ölkelduvatn, kíktum á Staðastað og enduðum á Lýsuhóli í sundi. Allir skemmtu sér vel.
Comments