Bland í pokahugruneMay 17, 20171 min read Nemendur miðstigs eru í "bland í poka" einu sinni í viku þar sem þau eru í fjölbreyttum viðfangsefnum. Hér er hluti hópsins í "boccia" með lærimeisturum sínum úr hópi eldriborgara Snæfellsbæjar.
댓글