Rúmfræðiform í umhverfinu okkar

17.05.2017

 Á mánudaginn ákváðum við í 2. bekk að sameina íþróttatímann og stærðfræðitímann og skella okkur í gönguferð og skoða rúmfræðiform í umhverfi okkar. Við höfum verið að læra um rúmfræðiform svo það var tilvalið að nýta góða veðrið í það. Við gengum að Hvíta húsinu við Krossavík og að gömlu bryggjunni. Á leiðinni fundum við fullt af rusli sem við drösluðum með okkur til baka og langar krökkunum að koma því á framfæri að það þyrfti að vera ruslatunna hjá bekknum við Hvíta húsið.

 

Fleiri myndir inn á heimasíðu skólans.

Please reload

​Nýjar fréttir
Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00