Vettvangsferð í Valafell
Í dag fór 2. bekkur í vettvangsferð að skoða Valafell og fengum við frábærar móttökur þar. Þessi ferð var mjög skemmtileg og viljum við þakka eigendum og starfsfólki kærlega fyrir okkur. Takk Sæunn fyrir að bjóða okkur. Alltaf gaman að skoða atvinnulíf í heimabænum okkar.