top of page

Vettvangsferð að Svöðufossi


Fimmtudaginn 4. maí fóru nemendur 2. bekkjar í vettvangsferð að Svöðufossi og að skoða fuglana við Rifsós. Það að skoða þessa staði er hluti af átthagafræðinámskrá skólans. Við munum vinna verkefni tengd ferðinni og fletta inn í þau vinnu með staðfugla sem einnig er liður í átthagafræðinni. Ferðin var skemmtileg þrátt fyrir nokkurn vind og enduðu nemendur á því að fylla svartan ruslapoka af rusli svo fuglunum líði betur í hreinu umhverfi.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page