Krossavík


Þriðjudaginn 18. apríl fóru nemendur 1. bekkjar, ásamt elstu nemendum leikskólanna, í Krossavík með fötur og skóflur. Þar hjálpuðust nemendur að við að búa til alls kyns listaverk í sandinum og var áhugavert að sjá hvaða hugmyndir nemendurnir náðu að framkvæma.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00