Reiðhjólahjálmar

21.04.2017

 Miðvikudaginn 19. apríl fengum við góða heimsókn þegar Guðbjörn kom frá Kiwanishreyfingunni og afhenti öllum nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanis, Eimskip og Sjóvá. Þessi frábæra heimsókn og góða gjöf er í samræmi við áherslur sem eru í hringekju hjá okkur fram á vor en þar er farið yfir umferðina, umferðarreglur, hjól, hjólreiðar og hvaða mikilvægu hlutir þarf að hafa á hjóli og höfði þegar við hjólum. Hjálmurinn kemur því vonandi að góðum notum og hjálpar við að vernda höfuðin okkar á hjólinu/hjólabrettinu eða línuskautunum.

Please reload

​Nýjar fréttir

11.06.2020

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00