top of page

Pangea- stærðfræðikeppnin


Þann 28. febrúar sl. tóku nemendur í 8. og 9. bekk skólans þátt í evrópskri stærðfræðikeppni og voru niðurstöður úr fyrri umferð að koma í hús. Þeir nemendur sem fara áfram í 2. umferð eru Aníta, Benedikt, Gylfi Snær Marela Arín, Minela, Sesselja Lára og Wiktoria úr 8. bekk og Aron Bjartur, Beniamin, Bjartur Bjarmi, Emil Steinn, Jón Viðar, Kristinn Jökull, Kristín og Sæbjörg úr 9. bekk. 2. umferð mun fara fram miðvikudaginn 15. mars.

Til hamingju með þetta krakkar.​

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page