top of page

Öskupokagerð

Nemendur á miðstigi fóru í pakkhúsið í dag. Þar tóku á móti okkur þær stöllur Auður Böðvarsdóttir og Guðrún Tryggvadóttir með fræðslu um öskudaginn og kenndu þær nemendum öskupokagerð. Gaman að halda góðum sið við svo yngri kynslóðin geti komið þessu áfram.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page