Öskupokagerð

Nemendur á miðstigi fóru í pakkhúsið í dag. Þar tóku á móti okkur þær stöllur Auður Böðvarsdóttir og Guðrún Tryggvadóttir með fræðslu um öskudaginn og kenndu þær nemendum öskupokagerð. Gaman að halda góðum sið við svo yngri kynslóðin geti komið þessu áfram.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00