Samræmd próf

24.02.2017

Prófafyrirkomulagið er breytt frá því áður að því leyti að búið er að renna kjarnafögunum saman og verður prófið í tveimur hlutum. Í fyrri hlutanum (7. og 8. mars) verður prófað í íslensku og hluta af ensku en í seinni hlutanum (9. og 10. mars) verður prófað í stærðfræði og hluta af ensku. Þótt enskan sé prófuð með íslensku og stærðfræði fá nemendur einkunnir fyrir hvert fag eins og áður.

 

 

Please reload

​Nýjar fréttir

11.06.2020

Please reload

Eldri fréttir
Please reload

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00