top of page

Fyrirlestur um kvíða og þunglyndi barna

Miðvikudaginn 22. febrúar verður Inga Stefánsdóttir, sálfræðingur, með fyrirlestur um kvíða og þunglyndi barna. Fjallað verður um einkenni og leiðir til að skilja og hjálpa börnum okkar við að takast á við verkefni lífsins.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page