Skák- og dótadagur


Skákdagurinn var í gær fimmtudag, við í 4. bekk héldum upp á hann í dag með því að Sveinbjörn fór með okkur yfir mannganginn. Við tefldum aðeins við skáktölvu og auðvitað hvert annað. Það var líka dótadagur í dag, gaman var að fylgjast með hvað börnin voru glöð og dugleg að deila með sér leikföngum og spilum. Dagurinn í dag var því fjörugur og frábær.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00