Heimsókn
Í dag komu elstu börnin af leikskólunum í Snæfellsbæ í heimsókn. Þau sungu jólalög með nemendum á Hellissandi í söng á sal, fylgdust með því hvernig nemendur í 1. bekk byrja daginn í skólanum og svo spiluðu þau við nemendur í 1. bekk í matsalnum. Virkilega gaman að fá þau í heimsókn til að kynnast því hvað tekur við næsta vetur.

StartFragment
EndFragment