Þemadagar - Lýsuhólsskóli
Malarrifi og vinna úr myndum sem gestir hafa skilið eftir á myndatöflu sýningarinnar.
Niðurstöður voru settar fram í súluriti og á heimskorti. Gerð voru kynningarspjöld um viðkomandi lönd þar sem fram kemur m.a. fáni, þjóðarréttur, tungumál - valin orð í orðalista og einn listamaður tilgreindur í hverju landi. Myndir voru flokkaðar eftir gerð og valið úr þeim til sýningar í skóla.
- að kanna hversu margt fólk af erlendu bergi brotið dvelur um þessar mundir við leik og störf í sunnanverðum Snæfellsbæ.
Niðurstöður voru settar fram sem kynning á viðkomandi löndum, m.a. einkenni (útlínur) lands, orðalisti og fleira. Ein af stöðvunum á þemadögunum var tónlistarver. Þar æfðu nemendur söng til að flytja á Fjölmenningarhátíð. Í söngverið kom Eric Arrabal frá Katalóníu og kenndi krökkum dans.
StartFragment
EndFragment