top of page

Glæsilegir lampar


Síðasta vetur hönnuðu og unnu nemendur í Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla lampa. Í lampana voru notaðar ljós-díóður frá fyrirtæki sem heitir Kitronic og er í Bretlandi. Við sendum myndir af lömpunum til fyrirtækisins og fengum góðar undirtektir þar sem frétt um lampana, ásamt myndum af þeim, var sett á heimasíðu fyrirtækisins og dreifðist þaðan með Twitter. Hér má sjá lampa úr smiðju nemenda Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla. Fleiri myndir eru á slóðinni https://www.kitronik.co.uk/blog/desk-lamp-designs-iceland/

StartFragment

EndFragment

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page