Opið hús - Ólafsvík

Takk fyrir komuna allir þeir fjölmörgu sem heimsóttu okkur í Opið hús í dag. Gestir fengu að skoða afrakstur vinnu nemenda í "Bland í poka" (Snilldarstund) sem voru einstaklingsverkefni (unglingastig) og ljósmyndaþema (miðstig), opið var inn í kennslustofur þar sem nemendur unnu fjölbreytt námsefni. Auk þess voru til sýnis verkefni sem unnin voru í tengslum við fjölmenningarþemað í október.
StartFragment
EndFragment