Vinaliðar
Við upphaf starfs Vinaliðans er haldið leikjanámskeið fyrir alla Vinaliða . Á námskeiðinu er farið í leiki og Vinaliðunum kennt að koma leikjunum í gang og hvernig hægt er að hvetja aðra til að taka þátt. Hér eru nokkra myndir frá námskeiðinu sem okkar börn fóru á.
StartFragment
EndFragment