top of page

Þorgrímur Þráins


Við fengum góðan gest í GSNB, Ólafsvíkurdeild í dag. Þorgrímur Þráinsson hélt fyrirlestra fyrir nemendur í 5.-9. bekk um Skapandi skrif og Sterka liðsheild. Hann hitti einnig nemendur tíunda bekkjar og ræddi við þau um markmiðasetningu og fleiri góðar leiðir til þess að ná árangri í lífinu og nýta hæfileika sína sem best.

StartFragment

EndFragment

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page