top of page

Lofthræddi örninn Örvar


Í gær, fimmtudag, var nemendum 1. bekkjar boðið á leiksýninguna „Lofthræddi örninn Örvar" í Frystiklefanum á Rifi. Nemendur skemmtu sér konunglega og það var mikið hlegið. Virkilega skemmtileg sýning og nemendur fengu að gjöf póstkort um sýninguna eftir að henni lauk.

StartFragment

EndFragment

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page