top of page

Þemadagar - Hellissandur


Fjölmenningarþemanu lauk hjá 1. til 4. bekk í dag með því að allir hóparnir sem búnir voru að vinna saman undanfarna daga tóku þátt í Kahoot spurningakeppni. Búið var að búa til spurningar sem allar tengudust því sem búið var að vinna með undanfarna daga. Skemmtu börnin sér mjög vel og ekki skemmdi fyrir að fá að nota iPada til að svara. Greinilegt var að börnin höfðu lært mikið af verkefnunum undanfarna daga.

StartFragment

EndFragment

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page