top of page
Search

Góðir gestir í heimsókn

  • Writer: hugrune
    hugrune
  • Oct 7, 2016
  • 1 min read

Það komu góðir gestir í heimsókn á Hellissand í dag. Elstu börnin frá Krílakoti og Kríubóli komu í heimsókn og sungu með okkur á sal. Við sungum Lagið um það sem er bannað, Við erum söngvasveinar og Lagið um stafrófið. 1. bekkur kenndi okkur svo eitt stutt og skemmtilegt lag. Áður en leikskólabörnin fóru heim sýndi Hilmar skólastjóri þeim skólann.

StartFragment

EndFragment

 
 
 

Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page