ÚtskrifthugruneJun 3, 20161 min read Útskrift 10. bekkjar fór fram í Ólafsvíkurkirkju í gærkvöldi. Yndislegur árgangur 2000 hefur þar með stigið sitt lokaskref í GSNB. Bestu óskir um bjarta og gæfuríka framtíð :-)
Comments