Gönguferð 7.-10.bekkjar
- hugrune
- Jun 2, 2016
- 1 min read

Hin árlega gönguferð hjá 7.-10. bekk var farin í dag í frábæru gönguveðri. Gengið var um Öndverðanes með viðkomu í Grashelli, gangan tók tæpar tvær klukkustundir í fallegu umhverfi með góðum og jákvæðum hópi nemenda.
留言