top of page

Krakka menntabúðir


Í dag héldu nemendur 9. bekkjar, sem eru í eðlisfræðivali og margmiðlunarvali, menntabúðir fyrir 1. - 4. bekk. Nemendum yngsta stigs var skipt í litla hópa og fékk hver hópur að fara á allar stöðvarnar sjö þar sem m.a. var hægt að skoða risaeðlur, rússíbana, gera myndband, kveikja ljós á peru með ýmsum aðferður, fjarstýra bíl með iPad, spila tölvuleik með banana og fleira.

​Nýjar fréttir
Eldri fréttir

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 8:00 - 16:00

Ólafsvík kl. 8:00 - 16:00

bottom of page