top of page

Á 100. ári á 100 daga hátíð

Updated: Feb 7

Vigfús Vigfússon, húsasmiður í Ólafsvík kom í í heimsókn á 100 daga hátíð nemenda í 1.-4. bekk. Hann ræddi við nemendur um „tímanna tvenna“, svaraði spurningum og sagði þeim sögur. Það vill nefnilega þannig til að Viffi verður 100 ára á árinu!
Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page